CV

Leikhús

2016

Breittur texti

2015

Sjáumst eftir eina, tvær… e. Grétu Kristínu Ómarsdóttur Sviðshöfundabraut LHÍ

2014

Fyrirlestur Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, leikstjórn Ásdís Skúladóttir , Iðnó

Gæðakonur, sviðsett ljóð Steinunnar Sig,leikstjórn Hlín Agnarsdóttir, Iðnó

Lífshætta, e Þórey Sigþórsdóttur, leikstjórn ÞS. Útvarpsleikhús Rás 1 RÚV.

2013

The Gerpla Drive, e Arn Henrik Blomquist, leikstjórn AHB Teater Kompani Nord

Leikferð um Norðurlöndin apríl-maí. Leikið á ensku.

2012

Grey Matters: A Play for Six Brains and Curricula Vitae   Head of a Woman, Norðurpóllinn, Seltjarnarnesi og Chelsea Theatre, London.

Grey Matters: A Play for Six Brains  Head of a Woman, SHOWTiME festival at Rich Mix, London, the Slovak National Theatre as part of the Istropolitana Projekt 2012 Bratislava.

2009-10

Einleikurinn Ódó á gjaldbuxum eftir Ásdísi Thoroddsen.

Gjóla, Hafnarfjarðarleikhúsið, Act Alone, Tjarnarbíó.

2008

mammamamma e Maríu Ellingsen, Charlotte Böving og leikhópinn Opið Út. Opið út, Hafnarfjarðarleikhúsið, Leiklistarráð.

2003

Vera – Við munum berjast með ástina að vopni. e Firenza Guidi, Lab Loki, Listasafn Íslands.

2002

Leikferð m. Medeu, Djanogly Theatre og ICA, Englandi júlí 2002 og Alþjóðlega leiklistarhátíðin OFF-Tampere, Tampere, Finnlandi, ágúst 2002.

2000-2001

Medea e.Evrípídes, multi-media, leikgerð f.tvo leikara e. Þóreyju Sigþórsdóttur, Ingu Lísu Middleton og Hilmar Oddsson. Leikf. Fljúgandi Fiskar, Leikfél. Íslands, Þjóðleikhúsið, Stöð 2, Rvík, menn.borg Evrópu 2000, Menningaráætlun Evrópusambandsins-Culture 2000.

1998-1999

Hótel Hekla e. Anton Helga Jónsson og Lindu Vilhjálmsdóttur, Leikf.Fljúgandi Fiskar, Kaffileikhúsið.

Leikferðalag Hótel Hekla (á sænsku) Åbo’s Svenska Teater, Åbo, Teater Pero, Stokkhólmi.

Medea e. Evrípídes Upptökur og undirbúningur. Leikf.Fljúgandi Fiskar.

1996-1997

Hótel Hekla, (á sænsku) í Norræna Húsinu, Leikf.Fljúgandi Fiskar

1995-1996

Skírnismál úr Eddukvæðum, Ásatrúarfélagið og Stúdentaleikhúsið í Ráðhúsi Reykjavíkur.

Läppstift och lava, (Dagskrá á sænsku: einleikurinn Skilaboð til Dimmu eftir Elísabetu Jökulsdóttur og brotabrot…af íslenskum skáldkonum; 15 ljóðmyndir á tjaldi.) Norræna húsið, Reykjavík, Teater Pero Stokkhólmi, Menningarhátíð Norræna Húsið, Álandseyjum. Abo’s Svenska Teater, Abo.

1994-1995

Leynimelur 13 e.Þrídrang.Leikstj.Ásdís Skúladóttir. Leikfélag Rvíkur, Borgarleikhúsið

Skilaboð til Dimmu e.Elísabetu Jökulsdóttur. Kaffileikhúsið og farandsýning.

1993-1994

Þrettánda krossferðin e.Odd Björnsson, Þjóðleikhúsið.

Leikferð á leiklistarhátíð í Bonn með Hafið e.Ólaf Hauk Símonarson, Bonner Biennale.

Leikferð Skilaboð til Dimmu e. E.Jökulsd.   Nordisk Forum Turku,Finnlandi.

1992-1993

Hafið e. Ólaf Hauk Símonarson. Þjóðleikhúsið.

Leikferð um Ísland með Hafið

Kjaftagangur e. Neill Simon. Þjóðleikhúsið.

1991-1992

Ljón í síðbuxum e. Björn Th.Björnsson. Borgarleikhúsið.

Þrúgur reiðinnar e. John Steinbeck. Borgarleikhúsið.

Leikstjórn, handrit, kennsla o.fl.:

2014   •Lífshætta útvarpsleikrit, leikgerð og leikstjórn Útvarpsleikhús Rás 1

2014 • Verkefnastjórn „Ég get sjáðu mig” Leikskólinn Laufskálar

2012   •Kennsla á námskeiði Gjörningalist, Módel 3, MíR ásamt Söru Björnsdóttur

2012   •Leikhópurinn Head of a Woman   www.headofawoman.com

2002-2014 •Kennsla við Listkennsludeild LHÍ

2011-2012 •Undirbúningur ráðstefnu FLÍSS Drama Borealis ágúst 2012, Reykjavík.

2011 Bugsy Malone Leikstjórn Unglindeild Austurbæjarskóla

2008-2012 •Stjórnarstörf í FLÍSS (félag um leiklist í skólastarfi).

2002-2012• Námskeið í raddbeitingu, HÍ, Leiðsöguskóli Íslands, Endurmenntun HÍ og hjá fyrirtækjum t.d. Tollstjórinn í Reykjavík, Síminn o.fl.

2009 •Leikur, Tjáning, Sköpun; Handbók fyrir leiklistarkennslu, sérst.kafli um raddbeitingu útg. Námsgagnastofnun

2007-8 •mammamamma handritaskrif með leikhópnum Opið Út.

2006-2011 •Leiklistarkennsla í Austurbæjarskóla

2002-2006 •Raddkennari v.Leiklistardeild LHÍ

2001 •Kennsla og leikgerð að handriti að söngleik uppúr Víetnömsku ævintýri fyrir leikhóp barna á vegum Nýbúamiðstöðvarinnar í Reykjavík. Frums. mai ’02.

2000-’03 •Kennsla á raddbeitingarnámskeiðum Opni Listaháskólinn.

1999-2000 •Leikstjórn og kennsla með óperusöngnemum í Tónlistarskóla Reykjavíkur

1999 •Höfundur og leikstjóri sýningarinnar Kraftar m Ólöfu Ingólfsdóttur. Leikhópurinn Tröllabörn, ferð á Alþjóðlega leiklistarhátíð barna í Toulouse.

1999•Handritastyrkur frá Kvikmyndasjóði Íslands vegna Draumur á Jónsmessunótt eftir Shakespeare, m Ingu Lísu Middleton. Ilm- Film.

1998-’99 •Leikstjórn, Ljóð vikunnar (leikin ljóð) , RÚV. Kvikmyndafélagið Nýja Bíó hf.

1998-’99 •Leikstjórn, brotabrot… af íslenskum skáldkonum. Kvikmyndafélagið Nýja Bíó hf.

1997-1998 •Starfslaun vegna leikgerðar og undirbúnings á uppsetningu á leikritinu Medea eftir Evrípídes, Leikfélagið Fljúgandi Fiskar.

1997 •Hugmyndavinna með höfundum leikritsins Hótel Hekla.

1997 •Leikstjórn á gamanleikritinu NÖRD eftir Larry Shue. Leikflokkurinn Sunnan Skarðsheiðar.

1996-’99 •Leiðbeinandi í Gagn og Gaman, listasmiðju barna í Gerðubergi, ´96 og ’99.

1995-’96 •Umsjón með spurninga og þrautaþætti fyrir börn, Pílu. RÚV ´95-´96.

1991-’00 •Leikstjórn og leiklistarkennsla fyrir börn og unglinga í Kramhúsinu og í grunnskólum

Menntun

2014 MA í Hagnýtri Menningarmiðlun frá Háskóla Íslands

2012 MA í Advanced Theatre Practice (aðferðir í “devised” leikhúsi) the Central School of Speech and Drama, London

2004 Kennsluréttindi Listaháskóli Íslands

2000 Leiðsögumaður Leiðsöguskóli Íslands MK.

1998 Post-Graduate Diploma í Advanced Theatre Practice (aðferðir í “devised” leikhúsi).

The Central School of Speech and Drama, London.

1991 Leikkona Leiklistarskóli Íslands

1986 Stúdent, Náttúrufræðibraut, Menntaskólinn við Sund.

Vinnusmiðjur /námskeið

1996-2014: Radd- og textavinnu Nadine George, The Voice Studio International London (Shakespeare, Tjekhov, Grikkirnir) London og Reykjavík.

2011: Lear Landscapes, Lumparlab, Álandseyjum maí.

http://lumparlab.files.wordpress.com/2011/04/projectdesrip-eng.pdf

2011: National Drama, Swansea, Wales, apríl.

2010: Lear Landscapes, Lumparlab, Álandseyjum september.

2009: Námskeið í Suzuki og Viewpoints, J.Ed Araiza frá SITI Company, NY, Þjóðleikhúsið.

2007: Vinnusmiðja, Suzanne Osten, Þjóðleikhúsið.

2006 Trúðanámskeið/grímur, Rafael Bianciotto. FÍL, Borgarleikhúsið

2003: Aðferðir Commedia dell’arte og Brechts, Didi Hopkins. Þjóðleikhúsið, fræðsludeild.

1999: Handritsgerð námskeið, Clare Downs. Kvikmyndasjóður Íslands.

1996 Butoh námskeið grunnnámsk. Maureen Fleming. Augnablik.

1993 Raddnámskeið, Cicely Berry. Þjóðleikhúsið

1992 Námskeið fyrir unga norræna leikara, ýmsir. Leiklistarsk. Í Gautaborg.

Kvikmyndir og sjónvarp:

2011 • Tími nornarinnar, sjónvarpsþættir. Leikstj. Friðrik Þór Friðriksson

2010 • Behind Stars, stuttmynd. Leikstj. Óskar Örn Arnarson.

2010 • Rising Moon, kvikmynd. Leikstj. Lýður Árnason, Í einni sæng ehf.

2010 • Kennitölur stuttmynd. Leikstj. Hallur Örn Árnason

2006 •Veðramót, kvikmynd. Leikstj. Guðný Halldórsdóttir Umbi ehf.

2002 •Kaldaljós, kvikmynd. Leikstj. Hilmar Oddsson, Kaldaljós ehf.

1998 •Sporlaust, kvikmynd. Leikstj. Hilmar Oddsson, Tónabíó hf.

1998-’99 •Ljóð vikunnar, RÚV‘98-’99. Leikstj.Þórey Sigþórsdóttir og Kristín Bogadóttir, kvikmyndafélagið Nýja Bíó hf.

1995 •Agnes, kvikmynd. Leikstj. Egill Eðvarðsson, Pegasus.

1995 •Í draumi sérhvers manns, stuttmynd. Leikstj. Inga Lísa Middleton, ILM-Film.

1994 •Hvíti dauðinn, sjónvarpsmynd. Leikstj. Einar Heimisson, RÚV.

1994 •Ási, sjónvarpsmynd f.börn. Leikstj. Sigurbjörn Aðalsteinsson, RÚV.

1994 •Hafið e. Ólaf Hauk Símonarson, sjónvarpsmynd eftir leikritinu. Leikstj. Þórhallur Sigurðsson, stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. Saga Film.

1994 •Nifl, stuttmynd. Leikstj. Þór Elís Pálsson, Niflungar.

1992 •Malbik, sjónv.kvikm. Leikstj. Arn Henrik Blomquist finnsk/ísl. mynd, RÚV.

1992 •Jól á sjúkrahúsi, sjónvarpsmynd f. börn. Leikstj. Ari Kristinsson, RÚV.

1991 •Sjóarinn, spákonan, blómasalinn, skóarinn, málarinn og Sveinn, sjónv.m.

Leikstj. Hilmar Oddsson. RÚV.

Pin It on Pinterest

Share This