Menntun

Menntun

2014   MA í Hagnýtri Menningarmiðlun frá Háskóla Íslands

2012    MA í Advanced Theatre Practice, the Central School of Speech and Drama, London, distinction.

2004   Kennsluréttindi Listaháskóli Íslands

2000   Leiðsögumaður Leiðsöguskóli Íslands MK.

1998   Post-Graduate Diploma í Advanced Theatre Practice (Þróaðar vinnuaðferðir í leikhúsi).

The Central School of Speech and Drama, London.

1991    Leikkona Leiklistarskóli Íslands

1986   Stúdent, Náttúrufræðibraut, Menntaskólinn við Sund.

Vinnusmiðjur

2011   Lear Landscapes, Lumparlab, Álandseyjum maí.

http://lumparlab.files.wordpress.com/2011/04/projectdesrip-eng.pdf

2011   National Drama, Swansea, Wales, apríl.

2010    Lear Landscapes, Lumparlab, Álandseyjum september.

2009    Námskeið í Suzuki og Viewpoints, J.Ed Araiza frá SITI Company, NY, Þjóðleikhúsið.

2007    Vinnusmiðja, Suzanne Osten, Þjóðleikhúsið.

1996-2008  Radd- og textavinnu Nadine George, The Voice Studio International London (Shakespeare, Tjekhov, Grikkirnir)  London og Reykjavík.

2006   Trúðanámskeið/grímur, Rafael Bianciotto. FÍL,  Borgarleikhúsið

2003   Aðferðir Commedia dell’arte og Brechts, Didi Hopkins.  Þjóðleikhúsið, fræðsludeild.

1999   Handritsgerð  námskeið, Clare Downs.  Kvikmyndasjóður Íslands.

1996   Butoh námskeið grunnnámsk.  Maureen Fleming.  Augnablik.

1993   Raddnámskeið, Cicely Berry.  Þjóðleikhúsið

1992   Námskeið fyrir unga norræna leikara, ýmsir.  Leiklistarsk. Í Gautaborg.

Pin It on Pinterest

Share This